Tvær ólar fylgja, ein stutt og ein stillanleg löng. Klassískt og fallegt veski.
Dökkbláar kósý buxur með góðum vösum. 50% modal tencel.
Lítið notaður. Þykkur og mjúkur.
Nánast ónotaðar gæða vinnubuxur fyrir barn. Sirka 4-5 ára en veltur auðvitað á barninu. Sér nákvæmlega ekkert á þeim! Keyptar nýjar.
Aðeins þvegnar og mátaðar en voru of litlar. Hafa setið óhreyfðar inn í skáp.
Buxur og jakki frá Kuling. Lítið notað, báðar flíkur vel farnar. Dusty pink litur.
Lítið notuð Only úlpa keypt í Vero moda. Fölgræn á litinn, góðir vasar. Hægt að taka loðfóðrið af hettunni.
Nánast ónotaður flísgalli frá Molo. Barnið óx nánast strax upp úr honum! Hægt að loka höndum og fótum.
Svanhvít snjógalli st. 86 eða 12-18 mánaða. Appelsínugulur á litinn. Mjög lítið notaður, hné og rass óslitin.
Ónotaður, aðeins mátaður og miðinn klipptur af. Keyptur í Kjólar og konfekt.
Þykk og góð golla eða létt yfirhöfn frá gæðamerkinu BRÁ. Mjög klæðilegt snið. Djúpir vasar. Íslensk hönnun.
Flottur flauels bolur frá Jónu Maríu. Íslensk hönnun.
Gullfallegur, nýr kjóll með fallegu munstri. Með vösum! Síðkjóll, of lítill á mig því miður.
Glæný ermalaus kínaskyrta eða toppur. Rúmur í sniði. Hægt að renna rennilás í hálsmáli hálfa leið niður og líka alveg upp að tölu og loka þannig alveg hálsinum. Þykkt efni, kostaði nýr tæp 18 þús.
Vandaður skyrtukjóll eða tunika, úr 100% bómull og silki.
Wheat snjógalli, hægt að smella hettunni af. Gat við innanverðan saum á hægri skálm og byrjandi gat við þá vinstri, sjá myndir. Fer því ódýrt miðað við merkið. Rass og hné óslitin, ætti að vera auðvelt að setja bætur á götin.
Lipur og vel með farinn snjógalli. Rass og hné óslitin. Mjúkur að innan.
Nánast óotaður kuldagalli. Áberandi '80 munstur, merkið er CMP. Rass og hné óslitin og upprunalegu teygjurnar undir skálmum.
Nýtt pils, chiffon og undirpils. Góð teygja í mittið. Rúm stærð, alveg 12-14 UK eða 40-42 í EU.
Mikið notaður galli sem á samt nóg eftir. Hvorki mjög þykkur né þunnur en þægilegur í leik.
Glænýr enn með miðanum BRÁ sundbolur bomba. Ekki stillanlegir hlýrar, stærð small.
Lítið notuð Reima úlpa. Hlý og góð. Hægt að smella hettunni af.
Æðislegur kuldagalli, hægt að smella hettunni af. Rass ekkert slitinn. Góður galli sem á nóg eftir.
Hlý og góð úlpa. Bragi parka frá 66 norður.
Mjög lítið notaður stakkur /jakki. Hægt að smella hettunni af.
Glænýr og mjög fallegur rauður BRÁ kjóll stærð small. Auðvelt að stilla hann af og binda á ólíka vegu. Enn með miðanum á.
Ath. neon bleikur, mun sterkari bleikur litur en kemur fram á mynd. Lítið notaður.
Innbyggður toppur fyrir brjóstin.
Gallabuxur frá gæðamerkinu My essential wardrobe st. 30. Stuttur rennilás að neðan, vantar til að renna með öðru megin. Dökkbláar.
Mjúkur og þægilegur. Flottur með belti og líka án þess. Lítið notaður. Góðir vasar.
Með vösum. Hlýr og þægilegur.
Skyrtukjóll. Rúmur í stærð, passar líka UK 10-12.
Mjög vel með farinn heilgalli frá Reima sem er vatns- og vindheldur. Hné og rass alveg óslitið. Upprunalegu teygjurnar undir skó. Barnið óx hratt svo hann var lítið notaður.
Hægt að taka hlýrana af. Púðar í toppinum sem hægt er að fjarlægja.
Polarn o pyret rennd peysa. Hægt að smella hettunni af.
Mjúkur og auðvelt að skutla í þvottavélina.